Thursday, April 21, 2011

Tuesday, April 19, 2011

LIVIN' THE GOOD LIFE.

að komast í burtu og sinna þínu eins og þér hentar er frábært, hér gæti ég verið endalaust - og hér er ég enn.











tuborg classic, góðir vinir, góður matur, heitapottur, talva, stílabók, friður og ró.
- mér líður ótrúlega vel.

kveðja úr búrfelli ( eða einhversstaðar þar í nágrenni )

ZOMBIE BOY vol 2

ZZZZOOOMBIEBOOY

Eins og ég sagði rétt fyrir neðan er Zombie Boy að verða meira og meira áberandi í tískuheiminum og ég fann nýjar myndir af honum sem voru fyrir latest GQ style UK.
Þessir franski/canadíski foli er einum of svalur.





- það var ein önnur mega flott mynd en ég get ekki uploadað henni, i dooo not know why.
- og enn og aftur, þá eru þetta .allt. tattoo.

Tom Ford - fragrrrance

Mér finnst nýja campaign-ið fyrir Neroli Portofino ilminn frá Tom Ford mmmmega flott!



Sunday, April 17, 2011

- RECENT PHOTOSHOOT.

Eyjólfur Gíslason.

myndir: eg






hope you like xx

Unzip.

Terry Richardson tók nýja campaignið fyrir nýja Diesel rakspýran. 

mega næs!

gefið mér mánuð og líkaminn verður líka svona.

ZOMBIE BOY

Zombie boy - eða Rick Genest by Raphaël Ouellet á forsíðu NIGHTLIFE.CA
Hann er byrjaður að vera meira og meira áberandi within the fashion world. 
Hann var andlit Mugler fall 2011 og auðvitað Born this way myndbandið með Lady Gaga.



- fyrir þau sem ekki vita þá er þetta allt alvöru tattoo, no paint :)