Íslendingar hafa sjaldan farið eins mikið í taugarnar á mér, dónalegt, hrokafullt og leiðinlegt fyrirbæri.
Ég nenni ekki að vera á þessu landi lengur, ég er kominn með uppí kok.
Þetta er fyrir ykkur, dónalegu (kurteisi kostar ekkert, remember) íslendinga, þurru íslendingar, íslendingar sem þykjast vera betri en aðrir, íslendingar sem kunna ekki að segja takk fyrir og íslendingar sem hugsa um fátt annað en rassgatið á sjálfum sér, íslendingar sem vinna í þjónustustörfum en hafa ekki bita af þjónustulund (90% af Íslendingum í afgreiðslustarfi).
Skoðið ykkur í spegil kæru Íslendingar, þið eruð óþolandi.
Þetta er fyrir ykkur sem ég taldi upp;
Bestu kveðjur, Helgi.