Wednesday, June 29, 2011

Flug?

Íslendingar hafa sjaldan farið eins mikið í taugarnar á mér, dónalegt, hrokafullt og leiðinlegt fyrirbæri.
Ég nenni ekki að vera á þessu landi lengur, ég er kominn með uppí kok.

Þetta er fyrir ykkur, dónalegu (kurteisi kostar ekkert, remember) íslendinga, þurru íslendingar, íslendingar sem þykjast vera betri en aðrir, íslendingar sem kunna ekki að segja takk fyrir og íslendingar sem hugsa um fátt annað en rassgatið á sjálfum sér, íslendingar sem vinna í þjónustustörfum en hafa ekki bita af þjónustulund (90% af Íslendingum í afgreiðslustarfi).

Skoðið ykkur í spegil kæru Íslendingar, þið eruð óþolandi.
Þetta er fyrir ykkur sem ég taldi upp;



Bestu kveðjur, Helgi.

Friday, June 24, 2011

ótrúlega fallegt tattoo related stuff

Er í fullum undirbúning að fá mér eitt annað heljarinnar blek, svo ég seivaði nokkrar fallegar og share with ya.

- flestar frá: http://thenewkidonthesquad.tumblr.com/




























Chris Evans fyrir GQ.

Leikarinn & folinn Chris Evans myndaður af Mario Testino fyrir latest GQ

& klæðist haustlínum frá m.a. Dior Homme, Louis Vuitton & Tom Ford









Tuesday, June 21, 2011

FAVORITES.

Ég safnaði saman nokkrum af mínum uppáhalds campaignum og tökum everrr.
Samansafn af ýmsum bilunum within the fashion industry. 

Enjoy!

Tom Ford campaign fall 2009





Performance eftir Steven Meisel - Vogue Italia sept 2009.
Flottasta sem ég hef séð.












Neil Barrett portraits 2011






Terry Richardson + D&G

Terry Richardson mynaði Domenico Dolce og Stefano Gabbana fyrir júní issue-ið á GQ 2009
schnilld.