Monday, May 23, 2011

- Listening to:

Christina Perri, nýja diskinn hennar, ég er ekki búinn að hlusta nógu mikið á hann til að segjast elska hann, en hér er ég búinn að sitja á kaffihúsi í allan dag með allan diskinn á repeat en ég elska að hafa tónana í eyrunum og vinna. Mæli með honum, mjög djúpir textar en virkilega flottir.
Lúmskur Emiliana Torrini twist á honum, virkilega næs :)

Sunday, May 22, 2011

WOW! H&M fall 2011 - lookbook.

Strákalínan 2011 hjá H&M er insane flott!
Ég hlakka ekkert smá til að fjárfesta í mikið af flíkunum þarna, mér þykir þetta ekki einu sinni mjög H&M-legt, sem er í rauninni gott. H&M hefur aldrei verið, þannig séð neitt sérstaklega spennandi fyrir okkur strákana, until now!
Mig langar innilega í þennan jakka.


Þrái þetta outfit.
Beltið og hanskarnir, fareggen nice.



Beautiful.

Langþráð leðurvesti og illa næs peysan. - og buxurnar líka! ég er byrjaður að safna.


NNNNÆS!

einum of næs.

Ég hata appelsínugulan en mér finnst þetta samt sjúklega flott, ég er svo þvílíkt surprised að þetta sé allt H&M! En ég er að ELSKA alla kragana, sjúkt.

outfit - sold.

Eins og áðan; kragarnir geðveikir. 


Spenntur fyrir haustinu!

Tuesday, May 17, 2011

blek blek blek blek ..





ég finn til í húðinni hvað ég þrái meira.
,,I have an addiction sir!"

TOPMAN - spring/sumar 2011

MMMEGA NÆS! 
Mig kitlar í blek blek blek og flíkur úr Topman að skoða þetta, ég sakna Topman. Ég átti það til að taka 17 mínútna tube bara til að fara í Topman og skoða þegar ég bjó í London. 
Oh so nice!







ACNE - SS 2011


ég fýla ACNE.









ég vil'etta allt fyrir sumarið takkk!

Friday, May 13, 2011

ooohhh

GAAAHHHH!!!

Haley í American Idol





útmeðana

Monday, May 9, 2011

CPH CALLING.

Aftur í tímann ..
Kaupmannahöfn hringdi og vildi fá mig aftur í sólina, islands brygge, kongens have & blasen, þrái.

smá myndir sem lýsa ævintýrum í dk.











Saturday, May 7, 2011

- LATEST PHOTOSHOOT.

MODEL: Heiðrún Hafliða.
Photos: me




H&M against AIDS for SS11.

H&M Fashion Against AIDS for SS11.



Rakst á þetta áðan, lúmskt impressive.
Bæði female & male.

veit ekki hvort ég mundi einhverntíman klæðast þessu, eða hvenær .. en ég fýla ze pop-art.

 þetta gæti verið All Saints sem er killer, ekkert sem ég hef séð frá H&M áður.
 gæti verið American Apparel, næs.
 ... 
 ógeð wifebeater.
alls ekki flott.