Tuesday, May 17, 2011

TOPMAN - spring/sumar 2011

MMMEGA NÆS! 
Mig kitlar í blek blek blek og flíkur úr Topman að skoða þetta, ég sakna Topman. Ég átti það til að taka 17 mínútna tube bara til að fara í Topman og skoða þegar ég bjó í London. 
Oh so nice!







No comments:

Post a Comment