Wednesday, February 9, 2011

ALL SAINTS.

Menn með góðan fatasmekk.

- Ekki það að ég sé eitthvað heillaður af Zac Efron né Joe Jonas þá eiga þeir það sameiginlegt ásamt Hayden Christensen & David Beckham ( sem ég er reyndar heillaður af ) að vera með góðan fatasmekk miðað við þessar myndir sem ég fann af þeim. All Saints from top to bottom, og ég kann illa að meta það og mundi aldrei hata að geta klætt mig þannig at all times.








All Saints military boots eru svo mikil musthaves - það er brjálæði.



No comments:

Post a Comment