Rakst á þetta á facebook - og fannst þetta nokkuð flott.
"Það er sagt að GÓÐIR VINIR geti eytt löngum tíma án þess að tala saman án þess að efast um vináttuböndin. Þessir vinir, þegar þeir hittast, haga sér eins og þeir hafi hist í gær, án þess að spá í hversu langt það sé síðan þeir töluðu saman eða hversu langt þeir búa frá hvor öðrum. Þú ert heppin/n ef þú átt minnsta kosti einn svona vin. Þeir vita hverjir þeir eru."
No comments:
Post a Comment