Wednesday, March 30, 2011

Elmar Johnson

Fann þessa um daginn og ákvað að deila henni með ykkur þar sem ég er frekar ánægður með hann.
& fyrir ykkur sem ekki vitið, þá var hann að fá samning hjá NEXT útí New York - þessi dásamlegi maður er að fara rokka tískuheiminn í sumar og get ekki beðið eftir að fylgjast með. 


yes no no yes no yes no yes yes yesyes


















Tuesday, March 29, 2011

Hönnunarmars - Andersen & Lauth og Farmers market.

Fór á sameiginlega sýningu Andersen & Lauth og Farmers Market tískusýninguna í Hafnarhúsinu um daginn og tók nokkrar myndir á elsku Iphone-inn. 
Þetta var virkilega flott og úber flott módel og lifandi tónlist, leiðinlegar dívur og einstaklega flott fólk var þarna og mér fannst andinn þarna fáranlega næs.









svo var einhver jakki þarna sem ég þrái að fá, þrái. - Er að vinna í því að finna hann og borga aleiguna og fýlaða.

Sunday, March 27, 2011

.. who you are

Jessie J - Who you are.

I stare at my reflection in the mirror...
Why am I doing this to myself?
Losing my mind on a tiny error,
I nearly left the real me on the shelf ...
"no,no, no, no..."

Don't lose who you are, in the blur of the stars
Seeing is deceiving, dreaming is believing,
It's okay not to be okay...
Sometimes it's hard, to follow your heart.
Tears don't mean you're losing, everybody's bruising,
Just be true to who you are
Who you are

Brushing my hair, do I look perfect?
I forgot what to do to fit the mould , yeah!
The more I try the less it's working yeah yeah yeah
Cause everything inside me screams, "no,no,no,no..."

Don't lose who you are, in the blur of the stars!
Seeing is deceiving, dreaming is believing,
It's okay not to be okay


Sometimes it's hard, to follow your heart.
But tears don't mean you're losing, everybody's bruising,
There's nothing wrong with who you are!

Yes, no, egos
Fake shows like woah
Just go, and leave me alone
Real talk real life
Good love goodnight
With a smile that's my home
That's my home

Don't lose who you are, in the blur of the stars
Seeing is deceiving, dreaming is believing,
It's okay not to be okay
Sometimes it's hard, to follow your heart.
Tears don't mean you're losing, everybody's bruising,
Just be true to who you are
Who you are


Thursday, March 10, 2011

- Gærdagurinn.

Þegar ég vakna á morgnana fer hausinn minn algjörlega á fullt og ég á það til að liggja í klukkutíma að leyfa hugmyndafluginu að springa, yfirleitt eins og skýstrókur í hausnum á mér. Allavega, einn af þeim hlutum sem þaut um heilann á mér í gær var að raka á mér hárið, ef aldrei pælt í því e-ð almennilega uppá síðkastið, ég var með aðra hugmyndir um hvernig mig langaði að hafa hárið á mér. Allavega, ég stend upp um 11 leytið, út sætu íbúðinni minni á Njálsgötu með sætu vinkonu minni oooog ég leyfi núna bara myndum að tala í sambandi með framhaldið;



ooooog voila!

mjög spontant! - en samt svo alveg sáttur.


Tuesday, March 8, 2011

Myndataka - Ásta Júlía.

Ásta Júlía Elíasdóttir.


Hár & makeup; Atli Freyr Demantur
& mynd, myndvinnsla og stílisering; Ég sjálfur.






Monday, March 7, 2011

þukkla ég á pungnum?

ÚFF! - Vandræðalegt, ég rakst á video þar sem var tekið viðtal við mig eftir Mottumars myndatökuna í samvinnu við Illusion, Kringluna & Krista/Quest. Þannig er semsagt mál með vexti að ég mæti þarna pínu seint því ég var í öðru verkefni útá landi og datt alveg sullandi í það kvöldið áður, svo ég var algjör móða þarna. Þetta er í byrjun viðtalsins þegar ég fæ spurninguna
,, Þukklar þú á pungnum á þér?" 
Ég man að það fór ekkert í hausinn á mér, ég var hvorki meðvitaður (á akkúrat þessari mínútu) um hvað Mottumars var um eða hvað ég átti að segja. Vil þó taka það fram að ég vissi það frá byrjun, ég tók þátt í fyrra í Mottumars :) Ok? 
Annars stend ég þarna og spyr svo "punginn á mér? ertu að tala um punginn á mér?". Hélt þá að þetta væri svona djók spurning, svo ég æli útúr mér hlutum eins og "já, ég þukkla á pungnum á mér" "það er alltaf vesen þarna niðri" & "ég held hreinlega að konur skilja ekki alveg hvernig þetta virkar þarna niðri" - svo auðvitað hló ég og fannst þetta ógeðslega fyndið þökk sé elsku húmorinum sem ég fékk í vöggugjöf.

Annars finnst mér þetta bara fyndið en á sama tíma alveg frekar vandræðalegt, nógu vandræðalegt að ég ætla bara að segja inn myndir en ekki video-ið sjálft. OOOOHHH ..


- latest music addiction.




My latest addiction - Jessie J, acoustic lögin sem ég finn á youtube. Ég fýla ekkert sérstaklega lögin hennar sem eru í útvarpinu. - lesa textann og hlusta á lagið er must.

Þessi texti hitti alveg í hjartað á mér og talaði virkilega til mín, enda hlusta ég á þetta .nonstop.


Nobody's Perfect - Jessie J
When I'm nervous I have this thing yeah I talk too much
Sometimes I just can't shut the hell up
It's like I need to tell someone anyone who'll listen
And that's where I seem to fuck up, yeah
I forget about the consequences, for a minute there I lose my senses
And in the heat of the moment my mouth's starts going the words start flowing

But I never meant to hurt you, I know it's time that i learnt to
Treat the people I love like I wanna be loved
This is a lesson learnt , I hate that I let you down and I feel so bad about it
I guess karma comes back around cause now I'm the one that's hurting yeah
And I hate that I made you think that the trust we had is broken
So don't tell me you can't forgive me
Cause nobody's perfect, no, no, no, no, no, no, no, nobodys perfect


If i could turn back the hands of time
I swear I never wanna cross that line
I should of kept it between us but no I went and told the whole world how I feel and oh
So I sit and I realise with these tears falling from my eyes
I gotta change if I wanna keep you forever
Promise that I'm gonna try

But I never meant to hurt you, i know it's time that i learn to
Treat the people I love like I wanna be loved
This is a lesson learnt and I hate that I let you down and I feel so bad about it
I guess karma comes back around cause now I'm the one that's hurting yeah
And I hate that I made you think that the trust we had is broken


So don't tell me you can't forgive me
Cause nobody's perfect, no, no, no, no, no, no, no,nobody's perfect


Im Not a saint no not at all, but what I did it wasn't cool
But I swear that I'll never do that again to you
I'm not a saint, no not at all, but what I did it wasn't cool
but i swear that ill never do that again to you.
I hate that I let you down, and I feel so bad about it
I guess karma comes back around cause now I'm the one that's hurting yeah
And I hate that I made you think that that the trust we had is broken
So don't tell me you can't forgive me
Cause nobody's perfect, no,

And I hate that I let you down and i feel so bad about it
I guess karma comes back around and I'm the one that's hurting, yeah
And I hate that I made you think that the trust we had is broken
So don't tell me you can't forgive me
Cause nobody's perfect. yeah yeah
dont tell me, dont tell me
no,no
you cant forgive
no
because nobodys perfect



Thursday, March 3, 2011

tvíburi og afmælisdagur.



Kolla vinkona kom með bók handa mér sem heitir held ég "Afmælisdagar og stjörnumerki" - eða eitthvað þannig, og þar geturu semsagt lesið hvern og einn afmælisdag og hvað hann merkir og hvernig hann lýsir hverjum og einum. Ég veit það að það er frekar langsótt en í mínu tilfelli átti það asnalega vel við og mér fannst geggjað að lesa þetta. - Þá sérstaklega útskýringuna á stjörnumerkinu mínu sjálfu, þá var ég algjörlega að lesa um sjálfan mig og svara meira segja eflaust ákveðnum spurningum.
Minn afmælisdagur er semsagt svona;

3 Júní.
Persónuleiki: Þú lítur svo á að allir séu jafnir og þolir ekki óréttlæti. Þú hefur tilhneigingu til að fara ótroðnar slóðir og ert óhræddur við að koma skoðunum þínum á framfæri. Þú munt aldrei líða fordóma af neinu tagi og myndir njóta þess að lifa í veröld þar sem enginn ójöfnuður ríkti. Það andrúmsloft friðar og ástar sem fylgir þér hefur áhrif  á alla í kringum þig.

Lífsbrautin: Þú fæddist til að láta skoðanir þínar í ljós og berjast fyrir réttindum annarra. Þú hefur heilmikið að segja og verður miður þín ef lokað er á þig á hverjum vettvangi. Þú hefur sterka þörf fyrir að sýna þig og ert stundum dálítið örgeðja, en hvað með það? Ef þú ert sjálfum þér trúr hlýturu umbum fyrir.

Ástin: Þú dregur að þér manneskjur sem vilja ganga þér í móður- eða föðurstað eða gera til raun til að bæla þig niður. Júpíter stjórnar deginum þínum, pláneta hugarflæðis og þekkingarleitar, svo því ekki að reyna við Bogamanninn sem einnig er stjórnað af Júpíter? Hann mun án nokkurs efa leyfa þér að leika lausum hala.
Tvíburinn
- þarna las ég algjörlega sjálfan mig, ég veit þetta á alls ekki við alla tvíbura - en ég er greina týpískur tvíburi :)


Þú ert hlý, skemmtileg og yfirmáta gáfuð persóna. Þar sem þú ert orkumikill en ákveðinn viltu halda öllum möguleikum opnum. Þú færð einhverja hugmyndina á fætur annarri og ert alltaf á hlaupum. Lífið gefur þér stöðugan innblástur og þig þyrstir í þekkingu. Þú ert fyrirferðamikil persóna en virka stundum yfirborðskennd, aðallega vegna þess að þú ert alltaf á iði og fólk fær ekki tíma til að skynja tilfinningalega dýpt þína. 

Þú ert frábær afþví að: kæti þín, gáfur og fyndni halda heilu veislunum í heljargreipum. Þú ert skapandi snillingur með einstæða rithæfileika – nýttu þér þá! Þú ert fær um að segja bráðskemmtilegar gamansögur og hefur sérstæðan húmor sem vinir þínir vitna til í tíma og ótíma. Þú átt auðvelt með að greina sundur aðal og aukaatriði og getur eytt heilu klukkustundunum í að sundurgreina eigin tilfinningar annarra.

Þú ert óþolandi af því að: þér hættir til að hlaupa fram og til baka eins og höfuðlaus hæna sem leiðir til þess að aðrir eiga erfitt með að slappa af í kringum þig. Oft á tíðum ertu ósamkvæmur sjálfum þér og skiptir um skoðun hraðar en auga á festir. Þegar þú lofar einhverju áttu erfitt með að standa við orð þín, ekki vegna þess að þú viljir það ekki heldur vegna þess að þú veist ekki hvernig þér líður frá einni mínútu til annarrar.

Leynihliðin: Þú ert stundum tæpur á taugum og einangrar þig. Stundum finnurðu sterka þörf fyrir að eiga í djúpu og einlægu sambandi sem sópa myndi öllum erfiðleikum burtu. Upp að vissu marki gerirðu þér grein fyrir sjálfhverfni þinni og myndir gjarnan vilja kafa í hugardjúpin og finna upptök vandans. Þú þráir að finna stóra sannleikann en innst inni veistu að hann er líklegast ekki til. Af og til bregður þú fyrir þig hvítri lygi eða ýkir í þörf þinni fyrir að eiga samskipti við annað fólk.

Wednesday, March 2, 2011

Björn Borg spring 2011

björn borg spring 2011




fýýýletta, bjútífúl.