Fór á sameiginlega sýningu Andersen & Lauth og Farmers Market tískusýninguna í Hafnarhúsinu um daginn og tók nokkrar myndir á elsku Iphone-inn.
Þetta var virkilega flott og úber flott módel og lifandi tónlist, leiðinlegar dívur og einstaklega flott fólk var þarna og mér fannst andinn þarna fáranlega næs.
svo var einhver jakki þarna sem ég þrái að fá, þrái. - Er að vinna í því að finna hann og borga aleiguna og fýlaða.
No comments:
Post a Comment