Thursday, March 10, 2011

- Gærdagurinn.

Þegar ég vakna á morgnana fer hausinn minn algjörlega á fullt og ég á það til að liggja í klukkutíma að leyfa hugmyndafluginu að springa, yfirleitt eins og skýstrókur í hausnum á mér. Allavega, einn af þeim hlutum sem þaut um heilann á mér í gær var að raka á mér hárið, ef aldrei pælt í því e-ð almennilega uppá síðkastið, ég var með aðra hugmyndir um hvernig mig langaði að hafa hárið á mér. Allavega, ég stend upp um 11 leytið, út sætu íbúðinni minni á Njálsgötu með sætu vinkonu minni oooog ég leyfi núna bara myndum að tala í sambandi með framhaldið;



ooooog voila!

mjög spontant! - en samt svo alveg sáttur.


No comments:

Post a Comment